HeimEfnisorðChild Eater

Child Eater

Aðsókn | „Grimmd“ nálgast 18 þúsund gesti, „Eiðurinn“ yfir 40 þúsund

Grimmd Antons Sigurðssonar er í tíunda sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi og hefur fengið tæplega fimmtán þúsund gesti. Eiðurinn Baltasars Kormáks nálgast 40 þúsund gesti eftir tíu vikur í sýningu. Tvær nýjar heimildamyndir, Aumingja Ísland og Svarta gengið voru frumsýndar um helgina.

Aðsókn | „Grimmd“ nálgast 15 þúsund gesti, „Eiðurinn“ með tæplega 40 þúsund

Grimmd Antons Sigurðssonar er í tíunda sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi og hefur fengið tæplega fimmtán þúsund gesti. Eiðurinn Baltasars Kormáks nálgast 40 þúsund gesti eftir tíu vikur í sýningu. Tvær nýjar heimildamyndir, Aumingja Ísland og Svarta gengið voru frumsýndar um helgina.

Morgunblaðið um „Child Eater“: Hryllingur með ferskum augum

"Erlingur er augljóslega vel skólaður í eðli hrollvekja – sögu þeirra, baklandi og menningarlegu vægi. Í handritinu vinnur hann markvisst með væntingar áhorfenda og hefðina en afbyggir hana sömuleiðis og endurvinnur," segir Hjördís Stefánsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins um Child Eater Erlings Thoroddsen. Hún gefur myndinni fjórar stjörnur.

Aðsókn | Yfir tólf þúsund gestir á „Grimmd“

Grimmd Antons Sigurðssonar situr nú í fimmta sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir þriðju sýningarhelgi og hefur fengið yfir tólf þúsund gesti.

Erlingur Óttar Thoroddsen: Hrollvekjur eru hinsegin inn að beini

Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri og handritshöfundur Child Eater, sem frumsýnd verður á Íslandi á föstudag, ræðir um myndina við vefinn Gay Iceland. Hann segir hrollvekjuna svarta sauðinn í listum og kvikmyndagreininni sérstaklega, utangarðsfyrirbrigði sem geri fólki órótt og snerti það öðruvísi en aðrar tegundir kvikmynda.

„Child Eater“ fær góða dóma eftir Brooklyn Horror Film Festival

Child Eater eftir Erling Óttar Thoroddsen var frumsýnd á Brooklyn Horror Film Festival sem fram fór 14.-16 október. Myndin fær fína umsögn á vefnum Bloody Disgusting.com, en hún verður frumsýnd hér á landi um næstu helgi.

Erlingur Óttar Thoroddsen: Faglega heillar frelsið

Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri Child Eater, er í viðtali við Fréttablaðið þar sem hann ræðir myndina. Hann segir hrollvekjur veita mikið frelsi til að gera alls konar skrýtna hluti og leika sér með myndmálið og myndavélina.

Stiklan úr „Child Eater“ opinberuð

Stikla íslensk-amerísku hrollvekjunnar Child Eater eftir Erling Óttar Thoroddsen er komin út og má sjá hér. Myndin verður Evrópufrumsýnd í Bíó Paradís þann 28. október næstkomandi, eða helgina fyrir hrekkjavöku.

Hrollvekjan „Child Eater“ eftir Erling Thoroddsen frumsýnd 28. október

Erlingur Óttar Thoroddsen frumsýnir hrollvekjuna Child Eater, fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd, þann 28. október næstkomandi í Bíó Paradís. Myndin er byggð á samnefndri stuttmynd hans og var tekin upp í Bandaríkjunum þar sem leikstjórinn stundaði nám í kvikmyndagerð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR