HeimEfnisorðBenjamín dúfa

Benjamín dúfa

Endurbætt útgáfa af „Benjamín dúfu“ opnunarmynd Alþjóðlegrar barnamyndahátíðar

Benjamín dúfa (1995) verður opnunarmynd Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík sem hefst í Bíó Paradís á fimmtudag, en endurbætt útgáfa myndarinnar hefur loksins litið dagsins ljós.

Bandarísk endurgerð „Benjamín dúfu“ í eftirvinnslu

Benji The Dove, bandarísk endurgerð á íslensku kvikmyndinni Benjamín dúfa frá 1995, sem byggð var á verðlaunasögu Friðriks Erlingssonar, verður frumsýnd síðar á þessu ári. Þetta segir Erlingur Jack, einn framleiðenda myndarinnar í samtali við DV.

Tökur fyrirhugaðar á bandarískri útgáfu af „Benjamín dúfu“ í ágúst

Framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson (Grafir og bein) hefur fengið tvo kunna bandaríska framleiðendur í lið með sér til að gera kvikmynd á ensku eftir skáldsögu Friðriks Erlingssonar Benjamín dúfa. Stefnt er að tökum í Texas síðsumars, en verkefnið hefur verið nokkur ár í undirbúningi.

Endurbætt útgáfa af „Benjamín dúfu“ væntanleg síðar á árinu

Kvikmyndin Benjamín dúfa (1995) verður til sýnis síðar á árinu í endurbættri útgáfu (restoration) en um þessar mundir er unnið að stafrænni endurvinnslu myndarinnar. Þetta kemur fram á Facebook síðu leikstjórans, Gísla Snæs Erlingssonar, sem hefur yfirumsjón með verkinu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR