HeimEfnisorðAustur

Austur

Haukur Már: Í Austur eru allir hundar

Haukur Már Helgason á blogginu OK Eden skrifar um Austur Jóns Atla Jónassonar og segir hana meðal annars "mynd af helvíti, en það er mikilvægt að ruglast ekki á myndum og veruleika. Nei, þú ferð ekki til helvítis þó þú horfir á myndina. En þú klárar kannski ekki poppkornið þitt á meðan heldur."

Greining | Aðsókn á „Fúsa“ eykst um þriðjung milli helga

Fúsi Dags Kára hækkar sig úr sjötta sætinu í annað eftir nýliðna sýningarhelgi, en rétt fyrir helgina vann myndin til þrennra verðlauna á hinni virtu Tribeca hátíð í New York, þar á meðal sem besta mynd.

Allt að 12 íslenskar bíómyndir í ár?

Útlit er fyrir metár í frumsýningum íslenskra bíómynda, en samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum gætu allt að 12 íslenskar kvikmyndir ratað á bíótjöld í ár.

Fréttablaðið um „Austur“: Ekki fínpólerað melódrama

Kjartan Már Ómarsson hjá Fréttablaðinu segir Austur Jóns Atla Jónassonar stefnulausa kvikmynd þar sem ofbeldi úr íslenskum veruleika sé teflt fram á hispurslausan máta.

Morgunblaðið um „Austur“: Kolsvart náttmyrkur og heitasta helvíti

Hjördís Stefánsdóttir skrifar um Austur Jóns Atla Jónassonar í Morgunblaðið og segir myndina vægast sagt ógeðslega og óhugnaðinn með öllu tilgangslausan en engu að síður rífi hann áhorfendur á hol.

DV um „Austur“: Ágætis stílæfing

Valur Gunnarsson fjallar um Austur Jóns Atla Jónassonar í DV og spyr hvort hún sé ofbeldisfyllsta mynd íslenskrar kvikmyndasögu. "Einhvern veginn finnst manni að svo hljóti að vera, þegar frumsýningargestir streyma út í hrönnum. Á hinn bóginn er ég ekki viss um að það sé neitt ofbeldi í myndinni yfirhöfuð."

Jón Atli um „Austur“: „Hún er ansi hrottaleg á köflum og það á kannski eftir að fæla frá“

Jón Atli Jónasson leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Austur er í viðtali við Morgunblaðið vegna útkomu myndarinnar sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag.

„Austur“ frumsýnd 17. apríl, stikla hér

Austur, kvikmynd Jóns Atla Jónassonar, kemur í kvikmyndahús þann 17. apríl næstkomandi. Stikla myndarinnar er frumsýnd á Klapptré.

„Austur“, kvikmynd Jóns Atla Jónassonar, væntanleg 17. apríl

Kvikmyndin Austur eftir Jón Atla Jónasson er væntanleg í kvikmyndahús þann 17. apríl næstkomandi. Þetta er fyrsta bíómynd Jóns Atla sem kunnur er fyrir handritsskrif.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR