HeimEfnisorðÁrni Sveinsson

Árni Sveinsson

Fjaðrafokið í kringum Í SKÓM DREKANS rifjað upp

Heimildamyndin Í skóm drekans er endursýnd í Bíó Paradís 24. september í tilefni 20 ára afmælis myndarinnar, sem vakti miklar deilur á sínum tíma. Lestin ræddi við höfundana, Hrönn og Árna Sveinsbörn.

Fréttablaðið um „Óla prik“: Þjóðargersemin Óli

Óli prik, heimildamynd Árna Sveinssonar um Ólaf Stefánsson handboltamann, var frumsýnd á þriðjudagskvöld í Háskólabíói. Myndin fær góða umsögn í Fréttablaðinu í dag.

Heimildamyndin „Óli Prik“ frumsýnd 6. febrúar

Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 6. febrúar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR