[Stikla] Heimildamyndin “Spólað yfir hafið” frumsýnd 20. apríl

Sýningar á heimildamynd Andra Freys Viðarssonar, Spólað yfir hafið, hefjast í Bíó Paradís fimmtudaginn 20. apríl. Myndin er um hóp Íslendinga sem kynnir íslenska torfærukeppni fyrir Bandaríkjamönnum.
Posted On 18 Apr 2017

Andri Freyr ráðinn yfir sjónvarpsframleiðslu Republik

Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson er genginn til liðs við Republik. Þetta kemur fram á Facebook síðu fyrirtækisins.
Posted On 16 Aug 2016