HeimEfnisorðAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo

„Þrestir“ fær tvennu í Sao Paulo

Þrestir Rúnars Rúnarssonar var valin besta leikna myndin í flokki nýrra leikstjóra á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Sao Paulo í Brasilíu. Einnig hlaut hún verðlaun fyrir besta handrit. Alls voru 13 íslenskar kvikmyndir í fullri lengd sýndar á hátíðinni.

Þrettán íslenskar myndir á norrænum kvikmyndafókus í Sao Paulo

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo í Brasilíu stendur fyrir stærðarinnar norrænum fókus frá 22. október – 4. nóvember þar sem fjöldi kvikmynda frá Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi verða sýndar. Íslensku myndirnar eru 13 talsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR