HeimEfnisorðAfturelding

Afturelding

[Könnun] Veldu bestu íslensku bíómyndina, þáttaröðina og heimildamyndina 2023

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.

AFTURELDING fær góð viðbrögð í Svíþjóð

Sænski sjónvarpsgagnrýnandinn Kjell Häglund setur þáttaröðina Aftureldingu í fyrsta sæti yfir áhugavert nýtt sjónvarpsefni þessa dagana. Þættirnir eru nú sýndir á SVT, sænska ríkissjónvarpinu.

Hafsteinn Gunnar og Dóri DNA ræða AFTURELDINGU

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) ræddu við Síðdegisútvarpið á Rás 2 um þáttaröðina Aftureldingu, en sýningar hefjast á páskadag á RÚV.

Þáttaröðin AFTURELDING fær um 20 milljóna króna styrk frá Norræna sjóðnum

Þáttaröðin Afturelding hlaut á dögunum um 20 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Zik Zak framleiðir þættina sem fara í tökur í haust og verða sýndir á RÚV á næsta ári.

Þáttaraðirnar „Pabbahelgar“ og „Afturelding“ væntanlegar frá Zik Zak

Tvær þáttaraðir sem Zik Zak kvikmyndir framleiðir eru væntanlegar innan skamms, sú fyrri Pabbahelgar í haust og hin síðari Afturelding væntanlega á næsta ári. Kynningarstikla hinnar síðarnefndu er nýkomin út.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Halldórsson fá RÚV-styrk til að skrifa þáttaröð

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Halldórsson hlutu í dag styrk úr Leiklistarsjóði Þorsteins Ö. Stephensen hjá RÚV til að skrifa sjónvarpsþáttaröðina Aftureldingu. Styrkurinn nemur 2,8 milljónum króna.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR