“Paradís: Trú”, “To the Wonder” og Rússneskir dagar í Bíó Paradís

Önnur myndin í Paradísarþrílek Ulrich Seidl, nýjasta mynd Terrence Malick og úrval nýlegra rússneskra kvikmynda í Bíó Paradís um helgina.
Posted On 23 Oct 2013

“Possession” næsta Svarta sunnudag

Isabelle Adjani og Sam Neill fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu hrollvekju.
Posted On 23 Oct 2013

“Zjúkov marskálkur” í Bæjarbíói

Heimildamynd um hinn goðsagnakenna Zjúkov hershöfðingja Rússa í seinni heimsstyrjöldinni.
Posted On 22 Oct 2013

Baltasar með forskot á “Everest”

Stefnt er að tökum á Everest mynd Baltasars Kormáks í nóvember.
Posted On 22 Oct 2013

Ný sería af “Sönnum íslenskum sakamálum” hefst í kvöld á Skjá einum

Alls verða átta þættir sýndir að þessu sinni í þessari vinsælu þáttaröð.
Posted On 22 Oct 2013

“The Banishing” verðlaunuð á Screamfest

Hrollvekjustuttmynd Erlings Óttars Thoroddsen slær í gegn í Los Angeles.
Posted On 21 Oct 2013

“Hvalfjörður” sópar til sín verðlaunum

Þrenn verðlaun á nýafstöðnum hátíðum, komin í forval um Óskarsverðlaunin og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.
Posted On 21 Oct 2013

“The Fifth Estate” spáð slöku gengi

Variety spáir The Fifth Estate heldur slöku gengi en myndin opnar í Bandaríkjunum um helgina
Posted On 18 Oct 2013

Barnabíó í Bíó Paradís

Sérstök dagskrá ætluð börnum hefst í Bíó Paradís um helgina.
Posted On 18 Oct 2013

Zik Zak undirbýr “Z for Zachariah”

Zik Zak kvikmyndir stefnir að tökum á Z for Zachariah á fyrrihluta næsta árs með Chris Pine, Amanda Seyfried og Chiwetel Ejiofor í helstu hlutverkum.
Posted On 17 Oct 2013

Svartir sunnudagar hefjast á ný

Sunnudagir verða svartir á ný í Bíó Paradís frá 20. október þegar Videodrome eftir David Cronenberg verður sýnd kl. 20.
Posted On 15 Oct 2013

“Málmhaus” í Brasilíu

Ragnar Bragason á kvikmyndahátíð í Brasilíu með Málmhaus.
Posted On 15 Oct 2013

Baltasar: Látið íslenskt efni í friði!

Baltasar Kormákur ræðir við Kastljós um niðurhal á höfundarréttarvörðu efni og hversvegna það bitnar á íslenskri kvikmyndagerð.
Posted On 14 Oct 2013

91 stuttmynd valin á Northern Wave hátíðina

Kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram á Grundarfirði í sjötta sinn dagana 15.-17. nóvember.
Posted On 14 Oct 2013

Ástin í skugga atómbombu

Helgi Felixson vinnur að heimildamyndinni Vive la France um líf fólks á lítilli Kyrrahafseyju sem er ógnað af völdum kjarnorkutilrauna Frakka.
Posted On 14 Oct 2013

Tvær mynda Baltasars nú í sýningum í Danmörku

2 Guns og Djúpið í dönskum kvikmyndahúsum um þesar mundir.
Posted On 13 Oct 2013

Bókin “Um kvikmyndalistina” komin út í íslenskri þýðingu

Björn Ægir Norðfjörð hefur þýtt bók Rudolf Arnheim "Film as Art", eitt höfuðrita kvikmyndafræðanna.
Posted On 13 Oct 2013

“Ástarsaga” verðlaunuð í New Orleans

Stuttmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur hlaut sérstök verðlaun dómnefndar.
Posted On 13 Oct 2013

Sænsk/íslenska myndin “Hemma” vinnur áhorfendaverðlaunin í Busan

Myndin var tekin upp á Íslandi síðastliðið sumar með íslensku starfsliði að stærstum hluta og verður sýnd hér eftir áramót.
Posted On 13 Oct 2013

Áhrif frá íslenskri kirkjutónlist í “Prisoners”

Jóhann Jóhannsson tónskáld ræðir um tónlist sína við kvikmyndina Prisoners sem hefur verið afar vel tekið.
Posted On 11 Oct 2013

Rúmenskir dagar í Bíó Paradís – góðir gestir koma í heimsókn

Í tilefni Rúmenskra menningardaga verður dagskrá með rúmenskum kvikmyndum í Bíó Paradís 10.-12. október þar sem góðir gestir koma í heimsókn.
Posted On 11 Oct 2013

“Fólkið í blokkinni” hefst á sunnudagskvöld

Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna byggð á bók Ólafs Hauks Símonarsonar á RÚV.
Posted On 11 Oct 2013

Almennar sýningar hefjast á “Ösku”

Í myndinni er fylgst með þremur fjölskyldum sem búa undir Eyjafjallajökli í eftirmála gossins í jöklinum 2010.
Posted On 11 Oct 2013

Útlit fyrir frekara “Frost” segir Ingvar Þórðarson

Frost er frumsýnd í kvöld á Screamfest hátíðinni í Los Angeles. Framleiðandinn gefur í skyn að von sé á framhaldi.
Posted On 10 Oct 2013