Snorri Sturluson gerir „Love in Kilnerry“ í Bandaríkjunum

Snorri Sturluson.

Snorri Sturluson leikstjóri, annar helmingur tvíeykisins Snorri Bros, vinnur nú að kvikmyndinni Love in Kilnerry. Tökur fara fram í Portsmouth í New Hampshire.

Söguþræði er svo lýst á IMDB:

The elderly resident of a small remote town panic after the EPA announces that government mandated changes to their chemical plant could create a bi-product that would dramatically increase their sexual libido. The sheriff struggles to maintain order and decency as mayhem ensues.

Verkefnið leitar stuðnings á IndieGoGo og hér að neðan má sjá Snorra og framleiðandann, handritshöfundinn og aðalleikarann Daniel Keith, ræða það.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR