„Toni Erdmann“ opnar Þýska kvikmyndadaga í Bíó Paradís

Rammi úr Toni Erdmann.

Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í sjöunda sinn dagana 10. – 19. febrúar í samstarfi við Þýska sendiráðið. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar myndir, en hátíðin hefst með hinni margumtöluðu Toni Erdmann í leikstjórn Maren Ade, sem meðal annars hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna.

Fræðast má nánar um myndirnar hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR