LA Times fjallar um „Borgarstjórann“

Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í Borgarstjóranum, sem nú er í tökum.
Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í Borgarstjóranum, sem nú er í tökum.

Los Angeles Times fjallar um Jón Gnarr og sjónvarpsseríu hans, Borgarstjórann, sem sýnd verður á Stöð 2 í haust. Þáttaröðin er sögð minna á The Veep, bara með raunverulegum pólitíkus.

Rætt er við Jón Gnarr og farið yfir feril hans sem kómíker og pólitíkus, auk þess sem sagt er frá hugmyndunum bakvið þáttaröðina.

Brot úr greininni:

Titled simply „The Mayor,“ the series can safely be called the world’s first-ever political satire to be inspired by a real-life candidacy that was inspired by a satire. Think „Veep“ if it starred and was created by Al Gore – and if Al Gore had begun his life as a comic.‎

„After the 2008 economic crisis, I thought about writing a play on politics,“ Gnarr  told The Times during a break on set. „Then it occurred to me that instead of bringing politics to the stage, I could bring the stage and the circus to politics.

„And now” – he said, pausing for effect – „I’m taking it back.“

While it unfolded thousands of miles from the continental U.S., Gnarr’s story reflects a familiar entwining of politics and entertainment. It also suggests the reductio ad absurdum of the populist moment. If professional politics is a joke and professional politicians no better than the rest of us, what really separates comedians and lawmakers?

Sjá nánar hér: Icelandic comedian Jón Gnarr’s ‘The Mayor’ is like ‘Veep,’ only with a real-life politician

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR