„Allar leiðir lokaðar“, heimildamynd um gerð „Ófærðar“

Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð.
Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð.

RÚV frumsýnir þáttaröðina Ófærð þann 27. desember næstkomandi. Í heimildamynd um gerð þáttaraðarinnar er skyggnst á bakvið tjöldin við gerð hennar. Meðal þeirra sem er rætt er við eru Sigurjón Kjartansson, Magnús Viðar Sigurðsson, Baldvin Z, Baltasar Kormákur, Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og fleiri.

Myndina má sjá hér til 19. janúar næstkomandi:  Allar leiðir lokaðar | RÚV

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR