Greining | Á fjórða hundrað hafa séð „Veðrabrigði“

Rammi úr Veðrabrigðum.
Rammi úr Veðrabrigðum.

Veðrabrigði, heimildamynd Ásdísar Thoroddsen, sem frumsýnd var 26. nóvember í Bíó Paradís, hefur fengið ágæta aðsókn. Everest Baltasars verður líklega stærsta bíómynd ársins hér á landi og er komin yfir 200 milljónir dollara í tekjur á heimsvísu. Hrútar Gríms Hákonarsonar verður mest sótta íslenska kvikmyndin á árinu og Stúlkurnar frá Kleppjárnsreykjum er stærsta heimildamynd ársins og einnig hin síðari ár, með yfir þrjú þúsund gesti.

Nú þegar þrjár vikur eru eftir af árinu er staðan á íslensku myndunum (+ Everest) sem eru í sýningum þessi:

Aðsókn á íslenskar myndir 30. nóvember til 6. desember 2015

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
12Everest13467,348
2Veðrabrigði84310
8Þrestir743,810
28Hrútar3821,436
37Fúsi3713,052
9Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum12 3,058
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR