Margarethe von Trotta: horfst í augu við söguna

Morgunblaðið birtir viðtal við Margarethe von Trotta sem er heiðursgestur RIFF í ár. Von Trotta er eitt þekkt­asta nafnið í þýskri kvik­mynda­gerð. Hún var hluti af þeim kjarna leik­stjóra, sem hóf þýsk­ar kvik­mynd­ir til virðing­ar eft­ir langvar­andi lægð.

Viðtalið má lesa hér: Horfst í augu við söguna – mbl.is

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR