Morgunblaðið um „Hrúta“: Að duga eða drepast

1218291_RamsHjördís Stefánsdóttir fjallar um Hrúta í Morgunblaðinu og gefur myndinni fjóra og hálfa stjörnu af fimm. Hún segir Grím Hákonarson vinna markvisst með þemu og stef úr fyrri verkum sínum, en í þeim sé nútímavæðingu og efnishyggju teflt gegn þögguðum kynngikrafti náttúrunnar, hverfandi lifnaðarháttum og fornum menningararfi sem fyrnist hratt.

Þá hvetur hún íslensku þjóðina til að vera stolt af hinum hrútþrjósku kvikmyndagerðarmönnum sínum sem sópi til sín verðlaunum og biður hana að fagna, taka saman höndum, skunda í bíó og treysta sín heit.

Umsögnina má lesa hér fyrir neðan, smellið á myndina til að stækka.

Hrútar-mbldómur

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR