The Hollywood Reporter um „Hrúta“: Frá næstum absúrd-kómedíu til harmleiks

Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið í Hrútum. Mynd: Sturla Brand Grövlen.
Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið í Hrútum. Mynd: Sturla Brand Grövlen.

Hinn gamareyndi krítíker Todd McCarthy hjá The Hollywood Reporter kallar Hrúta Gríms Hákonarsonar „góðan fánabera fyrir Ísland“; einfalda en vel sagða sögu um erfiðleika í einangraðri sveit.

McCarthy segir meðal annars:

A small story about two old estranged brothers and their animals gently morphs from gentle near-absurdist comedy to something close to tragedy in Rams, a simply but skillfully told tale of the hardships of isolated rural life in Iceland even today.

Too modest to gain significant traction as an art house attraction in competitive major international markets, documentarian Grimur Hakonarson’s second dramatic feature, after Summerland five years ago, will nonetheless represent its homeland well at festivals and in specialized situations where the animal and rural aspects of the film will be welcomed.

Sjá nánar hér: ‘Rams’: Cannes Review – The Hollywood Reporter

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR