Heimildamyndin „Blómgun“ um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu til sýnis hér

Úr heimildamyndinni Blómgun eftir Hákon Má Oddsson og Guðberg Davíðsson.
Úr heimildamyndinni Blómgun eftir Hákon Má Oddsson og Guðberg Davíðsson.

Heimildamyndin Blómgun um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu var frumsýnd á RÚV þann 5. janúar s.l. og vakti mikla athygli. Myndina gerðu Guðbergur Davíðsson hjá Ljósopi og Hákon Már Oddsson. Klippingu annaðist Anna Þóra Steinþórsdóttir.

Myndin hefur nú verið sett í Sarp RÚV og hana má sjá til 3. apríl næstkomandi hér: Kristín Gunnlaugsdóttir | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR