Fjárlög: RÚV fær 319 milljóna aukningu

útvarpshúsið_efstaleiti1Í nýútkomu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að RÚV fái viðbótar framlög úr ríkissjóði uppá 319 milljónir króna. Alls verður því heildarframlag ríkisins til RÚV rúmir 3,5 milljarðar króna á næsta ári.

Hafa ber í huga að RÚV er uppálagt skv. lögum að verja 10% af þjónustutekjum sínum (sem hér um ræðir) til kaupa á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum.

Sjá nánar hér: Vísir – RÚV fær 319 milljónir aukalega – ekki farið fram á hagræðingu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR